Færslu fjárhagsbókhalds, launaútreikninga, útgáfu reikninga, greiðsluseðla og innheimtu. Virðisaukaskattsuppgjör og skil. Allar afstemmingar, uppgjör, skattskil og samskipti við stofnanir.

Við bjóðum upp á vandaða og faglega bókhaldsþjónustu unna af reyndu fólki.
Náin samvinna við viðskiptavini bókhaldsþjónustu okkar er okkur metnaðarmál
og leggjum við áherslu á að byggja upp gott og traust samband við notendur bókhaldsþjónustu okkar